Meðfram fljótum sléttanna vertu nú vís
að virða fyrir þér það æði sjónarspil.
Efldur, gefðu gaum og legðu fullt lið
- í náttúru lífsins, og þinni.
að virða fyrir þér það æði sjónarspil.
Efldur, gefðu gaum og legðu fullt lið
- í náttúru lífsins, og þinni.
Línur bergja liggja saman við
ljós gylltan himinn í bláum lit.
Ber við augun fegurð og meira til
- í náttúru landsins og þinni.
ljós gylltan himinn í bláum lit.
Ber við augun fegurð og meira til
- í náttúru landsins og þinni.
Sígur niður sól í vestri,
leggur sig niður vindur
...með myndum.
leggur sig niður vindur
...með myndum.
Silfur nætur og rignir niður kyrrð.
Leggur á akra sig döggin yfir,
lífið áfram gengur hring í hring
- í náttúru heimsins, og þinni.
Leggur á akra sig döggin yfir,
lífið áfram gengur hring í hring
- í náttúru heimsins, og þinni.
Lífsins syngur tóna spörfuglinn,
sveiflast greitt taktfasti pendúllinn.
Andardráttur lífs er út og inn
- í náttúru andans, og þinni.
sveiflast greitt taktfasti pendúllinn.
Andardráttur lífs er út og inn
- í náttúru andans, og þinni.
Sígur niður sól í vestri,
leggur sig niður vindur
...með myndum.
leggur sig niður vindur
...með myndum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli