Með blaki sinna
svörtu vængja
hann sýnir mèr
með hverri fjöður
andardrátt aldanna.
svörtu vængja
hann sýnir mèr
með hverri fjöður
andardrátt aldanna.
Blekbytta skýjanna.
Út frá hjarta
heimsins sækja
falin skilaboð
Allsherjarföðurs;
fagnaðu falli fíflsins!
heimsins sækja
falin skilaboð
Allsherjarföðurs;
fagnaðu falli fíflsins!
Fæðingarhríðir fegurðar.
-
Allt er í engu,
en samt...
en samt...
-
Yfirdrifin alsæla normsins,
enginn hefur lamið biskup.
enginn hefur lamið biskup.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli