Ljóð, og aðrar skriftir...
Samansafn af öllu því efni sem ég hef talið vert að skilja eftir ritað á blaði eða tölvutæki.
Translate
mánudagur, 30. desember 2013
Fuglinn
Af hverju dó hann í lífsins blóma?
Sá hann aldrei hamingjunnar ljóma?
Einn sá tignarlegasti er hafði sést
en endaði flugið í grút fyrir rest.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli