Lít ég augum lífið á,
last ég yfir það mála.
Þykir mér það sárt að sjá;
þrautir og sorgir ráða.
Af enni þínu drjúpa dropar hroka;
deyjandi myndir af stolti þínu stranga.
Þú hélst þig persónu rétta,
slétta -
en gafst ekki gaum þeirri staðreynd
að á endanum er ég þú.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli