Translate

föstudagur, 7. nóvember 2014

Allt eins

Það er allt eins,
upp og niður.
Ekkert til neins
og enginn friður.

Hægri-vinstri hólmganga,
hamagangur í gríð.
Upp og niður fangar hanga,
endalaus blóðug stríð.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli