Blæðandi magasár og bólga í anus,
beinverkir, pína og opin beinbrot.
Ímyndaður vinur sem kallar sig Janus,
starir dolfallinn í mitt dimma skot.
Nauðganir, árásir og ásetin morð,
allt fellur í sama pakkann.
Ég stilltur og prúður sest við mitt borð,
og svellkaldur tæti'á mér hnakkann.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli