Translate

föstudagur, 7. nóvember 2014

Harður slær mig harmurinn

Harður slær mig harmurinn, 
helst mig ekkert langar. 
Því dáinn er nú Dreki minn, 
nú drjúpa tár á vanga.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli