Ljóð, og aðrar skriftir...
Samansafn af öllu því efni sem ég hef talið vert að skilja eftir ritað á blaði eða tölvutæki.
Translate
föstudagur, 7. nóvember 2014
Þriðjudagur til þrautar
Þriðjudagur og ég þreyttur er
því þrotið er allt í búi.
En betrun sérhver dagur ber
svo best ég á það trúi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli