Translate

föstudagur, 7. nóvember 2014

Ónefnd staka

Gefðu mér ljúfan guðaveigar,
gefðu mér brennivín!
Gerðu það gerðu taugarnar meyrar,
svo geti ég talað til þín.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli