Stari inn í skarð milli tannanna þinna,
sem gæti nú verið minna.
Tennur svo svartar sem hrafntinna,
sannlega verður betur að sinna.
Fyrir sársauka þú hlýtur að finna!
Svo fari ei verr, á þessu þarf að vinna.
Sælgætisáti, þú verður því að linna
og þig fyrir tannhirðu verður að kynna!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli