Ég veit það, þú veist það,
við elskum hvort heitt svo annað.
Og ég veit það og þú veist það,
að elska okkur er bannað.
Ég sé það, þú sérð það,
ást okkar aldrei fæst slokknað.
Ég sé það að þú sérð það
að ást okkar engin fær botnað.
En ég veit það og þú veist það,
að ástina er ekki að skilgreina
Og ég vona að þú kona
skiljir hvað ég reyni að meina.
Ég finn það, þú finnur það,
að ekkert okkur fær sundrað.
Ég veit það og þú veist það
að tengsl okkar aldrei fást splundrað.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli