Translate

föstudagur, 7. nóvember 2014

Reiður

Ég vil brjóta allt og bramla
og brytja fjendur gamla.
Svo kýla menn og kremja
því kæfir mig nú gremja. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli