Ljóð, og aðrar skriftir...
Samansafn af öllu því efni sem ég hef talið vert að skilja eftir ritað á blaði eða tölvutæki.
Translate
föstudagur, 7. nóvember 2014
Reiður
Ég vil brjóta allt og bramla
og brytja fjendur gamla.
Svo kýla menn og kremja
því kæfir mig nú gremja.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli