Translate

föstudagur, 7. nóvember 2014

Heimspekileg vangavelta #3

Staður og stund
tími og rúm
- eða tóm?

Takmarkað og taktlaust.
(því engin stund er til)

Líður að lokum 
og verður til 
á sama augnabliki.

Allt það sama
en háð öðruvísi lögum.
Mismunandi hugtök.

Mismunandi mælingar og mótun.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli