Translate

föstudagur, 7. nóvember 2014

Þokan þekur Breiðholtið

Þokan þekur Breiðholtið.

Bókstafleg og myndhverft.
Sú bókstaflega er grá,
sú myndhverfða er blá.

Þokan þekur breiðholtið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli