Translate

föstudagur, 7. nóvember 2014

Séð í gegnum tilganginn

Ég sé ljósin loga
gegnum litleysuna,
einsog hverir hyldjúpa
hvínandi funa.

Ég finn tímann titra
í eintómu hringsóli.
Markmið allra manna-
- mega finna'upp hjólið.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli