Translate

föstudagur, 7. nóvember 2014

Ekki fara

Stóð ég einn og starði út' í tómið,
sveittur reyndi ég á þig að kalla.
Ég vildi vara þig við - ekki borða blómið -
en þú heyrðir ekki í mér, Halla...

Engin ummæli:

Skrifa ummæli