Translate

laugardagur, 21. september 2013

Úr strætó

Ég er með hundraðfalda helminga af hugmyndum,
og ég höndla það illa í dag.
Verð að rækta heilann og réttlæta‘hann,
já, ég reyni að koma‘honum í lag.

            -Spurning hvort ég spynni úr þessu eitthvað efni,
             samsvarandi góðum sólarhringssvefni?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli