Translate

föstudagur, 20. september 2013

Viskubrot #18

Það mætti telja upp þættina alla
því þeir þola ekki til þess að kalla
- þó þeir vísi því reyndar á bug.
Ég svaf varla einasta dúr í gær,
sem er erfitt með svona kaldar tær
- en maður kemst af með hlýjan hug.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli