Translate

föstudagur, 20. september 2013

Uppleysa

Kröfur gerðar til rangra karlmanna,
kreist var upp úr börnum eggjanna.
Lífið losnar frá ströngum vitsmunum
sem leiðandi stórar hugmyndir spanna.
Þjarmað er að þröngsýnum ungmennum
og það sem í skólunum við kennum
er að ekki vera að standa í stríði á móti
stanzlausri níðslu valdsins þrennu.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli