Stendur hún þarna sæt, og fín,
og les upp úr Magna Carta.
Elskulegasta stúlkan mín,
einsog perla í sjónum
svarta.
Hún stendur þar svo bein og rétt
svo geislar af henni
þokkinn.
Yfirlit hennar ávallt svo
létt,
þó hugurinn sé
niðursokkinn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli