Ljóð, og aðrar skriftir...
Samansafn af öllu því efni sem ég hef talið vert að skilja eftir ritað á blaði eða tölvutæki.
Translate
laugardagur, 21. september 2013
Óvitinn
Eftir langa bið mælti hann:
,,Hvað er það að deyja?
Það vill mér enginn segja.
- Það ætti að setja á hann bann.
Það er meðfram langri ánni
sem þeir láta hanga á slánni
þann mann sem ekki sannleikann kann.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli