Ljóð, og aðrar skriftir...
Samansafn af öllu því efni sem ég hef talið vert að skilja eftir ritað á blaði eða tölvutæki.
Translate
laugardagur, 21. september 2013
Morgunbæn morblesans
Ásamt óstropuðum degi,
rís ég reiðubúinn.
Með vott af varma veraldarinnar,
leiðumst við í lífið.
Órofin; óskilgreind.
Óaðfinnanleg orka.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli