Translate

laugardagur, 21. september 2013

Þynnka

Halla nú höfði og kveinka mér mjög
því horfinn er allur lífskraftur.
Því sver ég við dáta og drengi þau lög
að drekka aldrei neitt aftur.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli