Ljóð, og aðrar skriftir...
Samansafn af öllu því efni sem ég hef talið vert að skilja eftir ritað á blaði eða tölvutæki.
Translate
laugardagur, 21. september 2013
Þynnka
Halla nú höfði og kveinka mér mjög
því horfinn er allur lífskraftur.
Því sver ég við dáta og drengi þau lög
að drekka aldrei neitt aftur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli