Translate

laugardagur, 21. september 2013

Ævi mín mun ekki löng



Ævi mín mun ekki löng,
margur er mér eldri.
Þykir mér þó tíðin röng,
þrungin haturs eldi.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli