Translate

föstudagur, 20. september 2013

Viskubrot #13

Ég er ekki gamall en veit það þó
að ekki er all sem sýnist.
Eins og borgirnar allar sem „sukku” í sjó,
sumt aldrei fynnst ef það týnist.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli