Manstu þegar mynningar
mynduðst okkur í
fjarska?
Okkar kæru fyrstu
kynningar
í köldustu Nebraska?
Manstu hvernig húsin
létu,
hvernig göturnar
byrjuðu að tala?
Hvernig blómin hlupu og
bílarnir grétu
og bófan sem varð
óvænt að smala?
Manstu ljósastaura og lítil börn
leiðast glöð niður að tjörn..?
Manstu álfa, menn
og magnaðar sögur
frá ímynduðum heimi?
frá
Úr algleymi ég reyni að rifja upp
en hef ekki taugar til að toga.
Mundu þó eitt elsku stúlka mín mesta:
Þig ég elska
heitt,
bara þig og ekki neitt
bara þig og ekki neitt
þó þú lítir út
eins og lessa.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli