Þeir skipa mér að
þegja,
og segja:
"Sá sem spyr,
er að biðja ’um að
deyja".
Þannig held ég áfram,
því
ég tel mig þurfa ’að
lifa.
Og þó ég læsi framtíðina í
þá læt ég mér nægja að
skrifa.
Því ég óttast að ef ég
segi frá,
verði ég laminn,
grýttur -
negldur krossinn á.
En er það annars ekki
það sem mennirnir þrá?
það sem mennirnir þrá?
-Athygli?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli