Ef „er”
fyrir mér
fyrir mér
væri „ef”
fyrir þér,
fyrir þér,
eflaust eitthvað
væri á sveimi.
væri á sveimi.
Og „þú”
fyrir þér,
þá er „ég”
fyrir mér,
fyrir mér,
þrumu-guð
í þessum heimi.
í þessum heimi.
En lífið er upplausn;
langur gangur.
Ég næ engri nautn; nei,
er ekki svangur...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli