Translate

föstudagur, 20. september 2013

Misskilinn

„Ég er ótrúgjarn, fæddur bóndi,”
ég hvað að henni en hún á mig góndi.
Ég vissi ekki hvað þá var, eða er í dag.
Hún þóttist skilja en ég veit það vel,
að vitundin var frosin í hel.
Þess vegna reyni ég að gera'úr því lag.
En hún mundi aldrei þyggja mig,
þó munað og ást mína ég gæfi’ henni.
Því það sem ég er, hún ekki sér.
En ég sé það núna, já, ég sé það skýrt;
að reyna’ á ástina getur verið dýrt.
Það fer reyndar eftir því hver þar fer.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli