Ljóð, og aðrar skriftir...
Samansafn af öllu því efni sem ég hef talið vert að skilja eftir ritað á blaði eða tölvutæki.
Translate
þriðjudagur, 1. október 2013
Ég veit ekki einu sinni hvað þú heitir...
Ég reyndi og reyndi,
en það er bara ekki hægt.
Og þó það sé synd,
eins falleg og þú ert.
Það væri brot á boðorðunum,
að reyna að fegra geisla þinn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli