Translate

þriðjudagur, 1. október 2013

Ég veit ekki einu sinni hvað þú heitir...

Ég reyndi og reyndi,
en það er bara ekki hægt.
Og þó það sé synd,
eins falleg og þú ert.

Það væri brot á boðorðunum,
að reyna að fegra geisla þinn. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli