Ljóð, og aðrar skriftir...
Samansafn af öllu því efni sem ég hef talið vert að skilja eftir ritað á blaði eða tölvutæki.
Translate
miðvikudagur, 9. október 2013
Sólin
Skein gul sólin yfir fjöllin,
svalandi hún teygði sig eftir mér.
Heyrnarlaus, ég heyrði ekki köllin.
Hreyfingalaus, ég beið eftir þér.
En af hverju komstu ekki?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli