Translate

miðvikudagur, 9. október 2013

Áðan

Er við siglum saman yfir blóðrauðan sjó,
sofandi vært og blinduð af ást.
Vid vitum ekki að í nótt einhver dó
og við sorg við brátt munum kljást. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli