Translate

miðvikudagur, 9. október 2013

Dansdvergurinn

Dvergurinn dansaði rosalega vel,
dolfallinn ég horfði þar á hann.
Mikið brá mér og varð ekki um sel,
meðan dansgólfið eftir hann brann.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli