Vefja - vefja!
Látum oss nú líða
sem léttlátum.
Vefja - vefja!
Sjáum saman undir
framsetta yfirlætið.
Vefja - vefja!
Egg radda vora brýnum
til óreiðu að jafna.
- svo -
Vefja - vefja!
Lát eigi tafir framvindu
ókurteisinnar yður blinda.
Vefja - vefja!
Vitund skalt nú seðja...
Rétt skal reifa
raunveruleikann;
reykja sannleikann.
- ó -
Vefja - vefja...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli