Ljóð, og aðrar skriftir...
Samansafn af öllu því efni sem ég hef talið vert að skilja eftir ritað á blaði eða tölvutæki.
Translate
fimmtudagur, 17. október 2013
Dauðans beðið
Liðið verð ég bráðum lík
og laus frá efnisböndum.
Flekklaus þá mín innri flík
mun flögra í æðri löndum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli