Ljóð, og aðrar skriftir...
Samansafn af öllu því efni sem ég hef talið vert að skilja eftir ritað á blaði eða tölvutæki.
Translate
fimmtudagur, 10. október 2013
Eitt af óskrifuðu lagaákvæðum þjóðarinnar
Allt,
eða
ekkert..?
Það er svo skrítið
hversu þunn línan er,
milli þess hvað telst vera mikið
og svo hitt, lítið.
Flest þú skalt eiga,
og sýna þú þarft
svo komist þú lifandi af
útúr þessum heimi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
Nýrri færsla
Eldri færslur
Heim
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli