Sjónlaus með öllu ég sé ekki neitt,
bara svart og myrkur út um allt.
Blindur ég er og ekkert fær því breitt,
bara að mér væri ekki svona kallt.
Ef ég aftur sjónina ég svo fæ
einhvern tímann þá seinna.
Þá sé ég að lífi mínu ég kastaði á glæ,
en samt verður allt örugglega hreinna.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli