Translate

miðvikudagur, 9. október 2013

Litla stelpan

Þótt þú eigir ekki hliðina bjarta,
þá áttu samt stað í mínu hjarta.
Og ég óska mér vil
að þú komir mín til
en í guðs bænum farðu ekki að kvarta. 

Engin ummæli:

Skrifa ummæli