Brosmild, ljúf og einatt góð,
blíðu gefin í hreinni mynd.
Sælleg, fjörug; göfugt það fljóð
finnst mér hún Sunna Lind.
Kátínu gefin og kæti frá smitar
hvar sem fæti niður hún stígur.
Lífsgleði friðar hún lætur af vita
ef leiðindi aðra grætir og svíður.
-
Þér bata ég óska, og velfarnaðar,
og eigir þú ævina lukku-spunna.
Að barnið þitt dafni og'þú'til batnaðar
blessunar-lindin þín, Sunna!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli