Translate

miðvikudagur, 9. október 2013

Dalagrafarinn

Maðurinn mokar upp í mót
meðan kötturinn tárast.
Drífðu þig Drífa, vertu nú skjót,
dalurinn annars mun klárast.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli