Translate

miðvikudagur, 9. október 2013

Málið

Ég vildi að ég gæti hugsað
áður'en um verður seinan.
Því við það að vona, ég hef ekki slugsað;
því er ég ekkert að leyna.

Þungt hefur mér þótt hugsað skýrt
en þó haft á því gætur,
að hugsa samt alltaf um eitthvað hýrt,
ef lúri ég einn um nætur.

Grun ég hef um'að þér hitni,
höfðinu í, við að skilja mitt mál -
'Því þau orð sem ég hef, ei teljast hnittin;
 í hjarta vorar þjóðar, 'og sál.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli